Það hefur ekki verið skortur á spilum sem byggja á Cthulhu Mythos úr hugarheimi H.P Lovecraft. Fantasy Flight Games hafa verið iðnir við að gefa út margskonar spil sem tengjast því og hafa byggt upp sinn eigin heim sem þeir kalla The Arkham Files. Auk þeirra hafa verið gefin út fjöldamörg önnur spil einsog Cthulhu [&hellip
↧
Spilarýni: Arkham Horror: LCG –„ekki alltaf sanngjarnt né auðvelt“
↧
Lord of the Rings: The Living Card Game væntanlegur á Steam
Fyrir skömmu síðan ritaði ég frétt um að Fantasy Flight Games hefðu stofnað dótturfyrirtæki sem ætlaði að útbúa tölvuleiki byggða á spilum sem þeir hafa gefið út. Nú hefur verið opinberað hvaða spil verður hið fyrsta fyrir valinu en það mun vera samvinnuspilið The Lords of the Rings: The Living Card Game. Í því spili [&hellip
↧
↧
Annar þáttur af spilahlaðvarpinu Kind fyrir Korn kominn á netið
Kind fyrir Korn er hlaðvarp sem fjallar um borðspil hvort sem um er að ræða fréttir, umfjallanir, viðburði eða viðtöl. Þátturinn er gerður fyrir Nörd Norðursins og er þáttastjórnandi Magnús Gunnlaugsson, penni á Nörd Norðursins. Í þessum öðrum þætti fer Magnús yfir nokkrar fréttir og segir frá upplifun sinni á spilinu Sherlock Holmes: Consulting Detective. [&hellip
↧
Spilarýni: Unusual Suspects –„Ef þið eru komin með leið á pólitískri rétthugsun“
Það er góð og gild regla að dæma ekki fólk eftir útliti, regla sem ég reyni að hafa oftar en ekki í huga. Það verður þó að viðurkennast að útlit mótar oftar en ekki skoðanir fólks á öðrum fyrir fram, eða ýtir að minnsta kosti ímyndunarafli þeirra af stað út frá því hvernig annað fólk [&hellip
↧
Spilaárið 2017 gert upp
Það er mjög vinsælt að gera topplista í lok hvers árs og fólk keppist við að tala um hvað þeim þótti vera best á nýliðnu ári. Ég skil það mjög vel og það er oft góð leið fyrir fólk að uppgötva eitthvað sem hugsanlega fór framhjá þeim hvort sem um ræðir sjónvarpsþættir, kvikmyndir, tónlist eða [&hellip
↧
↧
Overboard – Nýir borðspilaþættir frá Polygon
Vefsíðan Polygon frumsýndi nýja þætti sem hlotið hafa nafnið Overboard þar sem fólk spilar saman ný borðspil. Þættirnir munu koma út mánaðarlega og eru birtir á youtube-rás Polygon. Í fyrsta þættinum spila fimm leikmenn spilið Mountains of Madness eftir Rob Daviu, hönnuð Seafall og Pandemic Legacy. Mountains of Madness er innblásið af sögum H.P Lovecraft [&hellip
↧
Kíkt í Kassann – Hvað leynist í Dinosaur Island?
Ég veit fátt skemmtilegra en að fá nýtt spil í hendurnar og skoða innihaldið, handleika teningana, poppa út pappann og sjá hversu veglegt spilið er. Í þessum fyrsta þætti tók ég fyrir spilið Dinosaur Island. Hvern hefur ekki dreymt um að byggja sinn eigin Júragarð (e. Jurassic Park)? Í Dinosaur Island geta leikmenn ræktað sínar eigin [&hellip
↧
Leikpeð mánaðarins – Kristín Guðmundsdóttir „eftirminnilegast að spila með Richard Garfield“
Kynning Hvað gerir þú í daglegu amstri? Ég er tölvunarfræðingur og vinn við vefforritun. Ég er líka sjálfstæður þýðandi fyrir fyrirtæki sem sér um texta fyrir DVD, BluRay og Netflix. Auk þess að vera hluti af Kvasir Games, sem hannar og þróar borðspil og tölvuleiki í frístundum. Hver voru þín fyrstu kynni af borðspilum? Ætli [&hellip
↧
Sam Healy og Zee Garcia mæta á Midgard!
Nörda hátíðin Midgard verður haldin á Íslandi dagana 15.-16.september 2018. Midgard er fyrsta hátíðin hér á landi þar sem að aðdáendur myndasaga, borðspila, kvikmynda, bóka og sjónvarþátta koma saman og eiga góða helgi. Á mánudaginn var tilkynnt á Face-book vefsíðu Midgard að Zee Garcia og Sam Healy frá The Dice Tower, en Dice Tower er aðaluppspretta frétta [&hellip
↧
↧
Umfjöllun: Star Wars: Destiny –„fjölbreytt og spennandi spilun með góðum kokteil af kortum og teningum“
Destiny sækir innblástur sinn í alla Star Wars kvikmyndaseríuna sem og Star Wars teiknimyndaþættina. Þú getur því parað saman þínar uppáhalds hetjur frá mismunandi tímabilum, … Í Star Wars Destiny parar þú saman tvær til þrjár hetjur eða tvö til þrjú illmenni og býrð til 30 spila stokk til að sigra andstæðing þinn. Til þess [&hellip
↧
Borðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl
Heill dagur tileinkaður borðspilum! Einu sinni á ári, síðla vors eða snemmsumars, undanfarin fimm ár hefur fólk um allan heim rifjað upp með vinum og ættingjum hvers vegna það er yndislegt að eiga samverustund yfir góðu spili. Dagur þessi hefur verið kallaður Hinn Alþjóðlegi Borðspiladagur (e. International Table Top Day) og er tilefni til að [&hellip
↧
Spilaárið 2017 gert upp
Það er mjög vinsælt að gera topplista í lok hvers árs og fólk keppist við að tala um hvað þeim þótti vera best á nýliðnu ári. Ég skil það mjög vel og það er oft góð leið fyrir fólk að uppgötva eitthvað sem hugsanlega fór framhjá þeim hvort sem um ræðir sjónvarpsþættir, kvikmyndir, tónlist eða [&hellip
↧
Overboard – Nýir borðspilaþættir frá Polygon
Vefsíðan Polygon frumsýndi nýja þætti sem hlotið hafa nafnið Overboard þar sem fólk spilar saman ný borðspil. Þættirnir munu koma út mánaðarlega og eru birtir á youtube-rás Polygon. Í fyrsta þættinum spila fimm leikmenn spilið Mountains of Madness eftir Rob Daviu, hönnuð Seafall og Pandemic Legacy. Mountains of Madness er innblásið af sögum H.P Lovecraft [&hellip
↧
↧
Kíkt í Kassann – Hvað leynist í Dinosaur Island?
Ég veit fátt skemmtilegra en að fá nýtt spil í hendurnar og skoða innihaldið, handleika teningana, poppa út pappann og sjá hversu veglegt spilið er. Í þessum fyrsta þætti tók ég fyrir spilið Dinosaur Island. Hvern hefur ekki dreymt um að byggja sinn eigin Júragarð (e. Jurassic Park)? Í Dinosaur Island geta leikmenn ræktað sínar eigin [&hellip
↧
Leikpeð mánaðarins – Kristín Guðmundsdóttir „eftirminnilegast að spila með Richard Garfield“
Kynning Hvað gerir þú í daglegu amstri? Ég er tölvunarfræðingur og vinn við vefforritun. Ég er líka sjálfstæður þýðandi fyrir fyrirtæki sem sér um texta fyrir DVD, BluRay og Netflix. Auk þess að vera hluti af Kvasir Games, sem hannar og þróar borðspil og tölvuleiki í frístundum. Hver voru þín fyrstu kynni af borðspilum? Ætli [&hellip
↧
Spilarýni: Ra –„fljótspilað og skemmtilegt uppboðsspil“
Ra er uppboðsspil þar sem leikmenn keppast við að skapa sér völd, frægð og frama í Egyptalandi til forna. Spilið er hannað af Reiner Knizia, einni af gömlu kempunum í borðspilabransanum, og kom fyrst út árið 1999, þegar hann var á hátindi ferils síns. Ra er ætlað 2-5 leikmönnum og tekur tæpan klukkutíma að spila. [&hellip
↧
VAHÚÚ! Lego Super Mario grunnpakkinn prófaður
Lego Super Mario er ný lína frá Lego þar sem tölvuleikurinn Super Mario mætir Lego-kubbunum klassísku. Við nördarnir fengum grunnsettið hjá Legobúðinni í Smáralind og skoðuðum innihaldið og hvað nýja Lego-línan hefur upp á að bjóða. Í kassanum Grunnsettið kostar í dag 12.999 kr. í Legobúðinni. Í kassanum er að finna gagnvirkan Lego Super Mario [&hellip
↧
↧