Það hefur ekki verið skortur á spilum sem byggja á Cthulhu Mythos úr hugarheimi H.P Lovecraft. Fantasy Flight Games hafa verið iðnir við að gefa út margskonar spil sem tengjast því og hafa byggt upp sinn eigin heim sem þeir kalla The Arkham Files. Auk þeirra hafa verið gefin út fjöldamörg önnur spil einsog Cthulhu [&hellip
↧