Leikpeð mánaðarins: Grímur Zimsen –„Svikaragangverkið er í miklu uppáhaldi“
KYNNING Hvað gerir þú í daglegu amstri? Ég er hugbúnaðarsérfræðingur hjá Creditinfo og sinni allskyns viðhaldsvinnu og þjónustu í gagnagrunnum. Fyrir utan borðspil þá stunda ég mikla útivist og nýti...
View ArticleBoardgame Stats mætt á Android
Boardgamestats er nú loksins fáanlegt fyrir Android síma en forritið kom út fyrir skömmu á Google Play Store. Ég ritaði grein þar sem ég fór yfir alla helstu eiginleika BG-Stats og hversvegna þetta er...
View ArticleÞrjú ný ævintýri væntanleg í Unlock seríuna
Asmodee tilkynnti í gær að þrjú ný herbergi/ævintýri séu væntanleg á fjórða ársfjórðungi 2017 eða á bilinu október til desember. Unlock er flóttaleikur (e. Escape the Room) tegund af spili þar sem...
View ArticleLeikpeð mánaðarins: Hagalín Ásgrímur Guðmundsson –„fyrst eftir Catan þar sem...
KYNNING Hvað gerir þú í daglegu amstri? Ég er hugbúnaðarverkfræðingur hjá Svarma ehf. og vinn þar að því að þróa hugbúnað og stýringar fyrir flygildi (e. Drones). Hver voru þín fyrstu kynni af...
View ArticleStyttist í Spiel Essen 2017 – 5 vinsælustu spilin
Eftir rúma viku hefst stærsta borðspilaráðstefna í heiminum, Spiel Essen, en þar koma saman hundruð útgefanda borðspila víðs vegar úr heiminum og kynna þúsundir nýrra spila sem eru nýlega komin út eða...
View ArticleAsmodee spilaleikir á tilboði á Google Play
Nokkur góð tilboð er að finna á Google Play um þessar mundir á spilaleikjum frá franska spilaútgefandanum Asmodee. Um er að ræða app-útgáfur af þekktum borðspilum. Þar má meðal annars nefna Colt...
View ArticleKind fyrir Korn – nýtt hlaðvarp um borðspil
Kind fyrir Korn er hlaðvarp sem fjallar um borðspil hvort sem um er að ræða fréttir, umfjallanir, viðburði eða viðtöl. Þátturinn er gerður fyrir Nörd Norðursins og er þáttastjórnandi Magnús...
View ArticleAsmodee og Fantasy Flight Games færa sig á leikjamarkaðinn
Fantasy Flight Games hafa undanfarið verið duglegir að blanda saman borðspilum og smáforritum til að auka upplifun spilara og einhverjum tilfellum einfalda reglur. Nú hafa þeir í samstarfi við Asmodee...
View ArticleLeikpeð mánaðarins: Embla Vigfúsdóttir – Hönnuðurinn að Hver stal kökunni úr...
Kynning Hvað gerir þú í daglegu amstri? Ég var með sjálfstætt starfandi fyrirtæki sem sérhæfði sig í borðspila-grafík, svo eignaðist ég barn þannig að núna er ég að leita að starfi sem grafískur...
View ArticleWizards kynna spilið Betrayal at the House on the Hill: Legacy
Wizards of the Coast (WotC) og Rob Daviau hafa tekið höndum saman og tilkynntu að spilið Betrayal: Legacy sé væntanlegt í lok árs 2018, en þetta var tilkynnt á PAX Unplugged hátíðinni sem fram fór um...
View ArticleSpilarýni: Arkham Horror: LCG –„ekki alltaf sanngjarnt né auðvelt“
Það hefur ekki verið skortur á spilum sem byggja á Cthulhu Mythos úr hugarheimi H.P Lovecraft. Fantasy Flight Games hafa verið iðnir við að gefa út margskonar spil sem tengjast því og hafa byggt upp...
View ArticleLord of the Rings: The Living Card Game væntanlegur á Steam
Fyrir skömmu síðan ritaði ég frétt um að Fantasy Flight Games hefðu stofnað dótturfyrirtæki sem ætlaði að útbúa tölvuleiki byggða á spilum sem þeir hafa gefið út. Nú hefur verið opinberað hvaða spil...
View ArticleAnnar þáttur af spilahlaðvarpinu Kind fyrir Korn kominn á netið
Kind fyrir Korn er hlaðvarp sem fjallar um borðspil hvort sem um er að ræða fréttir, umfjallanir, viðburði eða viðtöl. Þátturinn er gerður fyrir Nörd Norðursins og er þáttastjórnandi Magnús...
View ArticleSpilarýni: Unusual Suspects –„Ef þið eru komin með leið á pólitískri rétthugsun“
Það er góð og gild regla að dæma ekki fólk eftir útliti, regla sem ég reyni að hafa oftar en ekki í huga. Það verður þó að viðurkennast að útlit mótar oftar en ekki skoðanir fólks á öðrum fyrir fram,...
View ArticleSpilaárið 2017 gert upp
Það er mjög vinsælt að gera topplista í lok hvers árs og fólk keppist við að tala um hvað þeim þótti vera best á nýliðnu ári. Ég skil það mjög vel og það er oft góð leið fyrir fólk að uppgötva eitthvað...
View ArticleOverboard – Nýir borðspilaþættir frá Polygon
Vefsíðan Polygon frumsýndi nýja þætti sem hlotið hafa nafnið Overboard þar sem fólk spilar saman ný borðspil. Þættirnir munu koma út mánaðarlega og eru birtir á youtube-rás Polygon. Í fyrsta þættinum...
View ArticleKíkt í Kassann – Hvað leynist í Dinosaur Island?
Ég veit fátt skemmtilegra en að fá nýtt spil í hendurnar og skoða innihaldið, handleika teningana, poppa út pappann og sjá hversu veglegt spilið er. Í þessum fyrsta þætti tók ég fyrir spilið Dinosaur...
View ArticleBorðspilamolar – Fréttir
22 – 28. Janúar Tiny Epic Zombies Von er á nýju Tiny Epic spili á þessari ári en nýjasta viðbótin í þessa vinsælu seríu frá Gamelyn Games mun heita Tiny Epic Zombies. Spilið mun innihaldi fimm...
View ArticleHvernig læri ég ný spil? Sex ráð til þess að koma þér af stað
Það vefst stundum fyrir manni að læra ný spil. Sérstaklega ef maður er að stíga sín fyrstu skref í borðspilum. Manni langar strax að byrja spila nýja spilið sem maður var að fá í hendurnar en til þess...
View ArticleLeikpeð mánaðarins – Kristín Guðmundsdóttir „eftirminnilegast að spila með...
Kynning Hvað gerir þú í daglegu amstri? Ég er tölvunarfræðingur og vinn við vefforritun. Ég er líka sjálfstæður þýðandi fyrir fyrirtæki sem sér um texta fyrir DVD, BluRay og Netflix. Auk þess að vera...
View Article