22 – 28. Janúar Tiny Epic Zombies Von er á nýju Tiny Epic spili á þessari ári en nýjasta viðbótin í þessa vinsælu seríu frá Gamelyn Games mun heita Tiny Epic Zombies. Spilið mun innihaldi fimm mismunandi spilaupplifanir: Samvinnu-, samkeppnis- og einmenningsspilun, Samvinnu leikmanna gegn uppvakningsspilara, og svo Samkeppni leikmanna gegn uppvakningsspilara. Spilið kemur [&hellip
↧